'

Notkun
Notist kvölds og/eða morgna á hreina húð eða yfir serum.
LYKILINNIHALDSEFNI
PRO-Oxygène®
Súrefnismettar húðfrumur, eykur eðlilega hæfni þeirra og starfsemi. Örvar einnig trefjakímsfrumur til endurnýjunar.
HYDROCYTE COMPLEX
Rakamettandi efnasambönd (amínósýrur, hýalúron sýra, norgel og pektín), rakagefandi og viðhalda raka í húðinni.
JURTA DNA
Stuðlar að langlífi fruma og endurnýjun.
PURISOFT
Verndar gegn skaðlegum umhverfisþáttum.
E VÍTAMÍN
Andoxandi, hindrar virkni stakeinda.
SHEA SMJÖR
Mýkir og nærir húðina.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
“PERFECT” MATT CREAM The treatment cream MATIZONE was created to...
-
REFRESHING RADIANCE NIGHT CREAM – FACE Much more than just...
-
RENEWAL PEELING CREAM Day after day, BEAUTÉ NEUVE Cream restores...