'

Notkun
Notist kvölds og/eða morgna á hreina húð eða yfir serum.
LYKILINNIHALDSEFNI
56 LÍFEFNAFRÆÐILEGIR HVATAR
Örvar efnaskipti og stuðlar að endurnýjun frumna.
CELL ACTIV
Verndar erfðamynstur frumna og viðheldur rakastigi yngri húðar.
HÝALÚRONSÝRA
Tvíþætt virkni. Vinnur á efri og í neðri húðlögum. Sléttir, verndar og viðheldur raka í húðinni. Eykur framleiðslu kollagens. Hefur andoxandi áhrif.
Aðrar húðvörur í sömu vörulínu
-
YOUTH COMPLEXION CREAM SPF 50 - FACE Applied in the...
-
DEEP REJUVENATING SKIN CARE - ALL SKIN TYPES With age...
-
ANTI-IMPERFECTIONS YOUTH SERUM Reduces the appearance of wrinkles and redensifies...